The Palaces of Carrara

11.585 kr.

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 60 mín.
Höfundur: Michael Kiesling, Wolfgang Kramer

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: SPSF2-71230 Flokkur: Merki:
Skoðað: 189

Í The Palaces of Carrara eru leikmenn í hlutverki prinsa á 16. öld sem keppast um hylli konungs með því að reisa stórbrotnar hallir í sex mismunandi borgum. Leikmenn þurfa að hafa í huga að kaupa byggingarefni á réttum tíma á markaði þar sem það ekki er hægt að nota hvaða byggingarefni sem er til að byggja hallirnar. Einnig fá leikmenn falin markmið sem gefa þeim aukin stig í við enda spilsins.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2014 Gouden Ludo – Tilnefning
  • 2013 Spiel des Jahres Kennerspiel des Jahres – Tilnefning
  • 2013 JUG Adult Game of the Year – Úrslit
  • 2013 International Gamers Award – General Strategy: Multi-player – Tilnefning
  • 2013 Essener Feder Best Written Rules – Sigurvegari
Karfa
;