Skoðað: 243
Tíu af tíu: Þetta er spil sem er byggt á TikTok trendi sem sló rækilega í gegn.
Þið snúið spindlinum til að finna hve heit manneskjan sem þið eruð á stefnumóti er, og parið það svo við spil með lýsingu. Svo deilið þið einkunn sem þið gefið (og verjið smekkinn ykkar). Það ykkar sem svarar eins og dómarinn fær stig.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar