Ticket to ride: Fyrsta ferðin, Evrópa

6.850 kr.

Aldur: 6 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 15-30 mín.
Höfundur: Alan R. Moon

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: 49-720027 Flokkur: Merki:
Skoðað: 577

Þið finnið íslenskar reglur á spilavnir.isÓtrúlega vel útfærð barnaútgáfa — á íslensku — af Ticket to Ride, einu vinsælasta borðspili í heimi.

Safnaðu lestarmiðum í réttum litum til að komast leiðar þinnar á milli þekktra borga í Evrópu. Hver leikmaður byrjar með fjögur lituð lestarspil og tvo lestarmiða. Hver lestarmiði sýnir tvær borgir sem þú þarft að tengja saman með lestarvögnunum þínum.

Fyrsti leikmaðurinn sem klárar sex lestarmiða sigrar! Nema einhver hafi klárað alla vagnana sína, þá sigrar leikmaðurinn sem kláraði flesta lestarmiða.

Eini munurinn á Ticket to Ride: First Journey Europe og Ticket to Ride: First Journey U.S.A. eru kortin í spilinu.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2018 Gra Roku Children’s Game of the Year – Sigurvegari
  • 2017 Årets Spill Best Children’s Game – Tilnefning

 

Karfa

Millisamtala: 3.950 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun

;