Ticket to ride: Nordic

Rated 4.50 out of 5 based on 2 customer ratings
(2 umsagnir viðskiptavina)

8.350 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-3 leikmenn
Spilatími: 30-60 mín.
Höfundur: Alan R. Moon

Availability: * Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: NOSF1-TICKSC Flokkur:
Skoðað: 373

Þið finnið íslenskar reglur á spilavnir.isNý útgáfa af þessu geysivinsæla fjölskylduspili sérstaklega framleitt 2-3 leikmenn sem vilja flakka um  Norðurlöndin.

Í þessu ævintýralega spili tengja leikmenn lestarleiðir á milli borga í Danmörku, Finlandi, Svíþjóð og Noregi. Farðu í ferðalag milli fallegra fjarða og fjalla í Noregi, andaðu að þér söltu sjávarlofti við hafnirnar í Svíþjóð, keyrðu um græna akra Danmerkur og horfðu á miðnætursólina í Finlandi. Leikmenn fá úthlutað lestarleiðum og reyna að eigna sér leiðir smám saman í frá einni borg og í aðra. Lituð spil eru notuð til að eigna sér leiðir og litlir lestarvagnar settir á teinana til að sýna eignarhlut viðkomandi leikmanns. Sá vinnur sem fær flest stig.

Karfa

Millisamtala: 6.650 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun

;