Ticket to ride: USA

Rated 4.75 out of 5 based on 16 customer ratings
(16 umsagnir viðskiptavina)

8.350 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-5 leikmenn
Spilatími: 30-60 mín.
Höfundur: Alan R. Moon

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Vörunúmer: SPSF1-71791 Flokkur: Merki: , ,
Skoðað: 1.211

spilavinir reglur a netinuAllir geta lært að spila Ticket to ride og haft gaman af. Spilið gengur út á að finna lestarleið á milli borga í N-Ameríku. Leikmenn fá úthlutað lestarleiðum og reyna að eigna sér leiðir smám saman í frá einni borg og í aðra. Lituð spil eru notuð til að eigna sér leiðir og litlir lestarvagnar settir á teinana til að sýna eignarhlut viðkomandi leikmanns. Sá vinnur sem fær flest stig. Einstaklega vinsælt og margverðlaunað borðspil fyrir fólk á öllum aldri!

Ath! Enskar reglur í kassanum.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2010 Hungarian Board Game Award – Tilnefning
  • 2008 Ludoteca Ideale Official Selection – Sigurvegari
  • 2008 Gra Roku Game of the Year – Tilnefning
  • 2006 Japan Boardgame Prize Best Japanese Game – Sigurvegari
  • 2006 Hra roku – Sigurvegari
  • 2005 Vuoden Peli Family Game of the Year – Sigurvegari
  • 2005 Juego del Año – Sigurvegari
  • 2005 Diana Jones Award for Excellence in Gaming – Sigurvegari
  • 2005 As d’Or – Jeu de l’Année – Sigurvegari
  • 2005 Årets Spill Best Family Game – Tilnefning
  • 2004 Tric Trac – Tilnefning
  • 2004 Spiel des Jahres – Sigurvegari
  • 2004 Origins Awards Best Board Game – Sigurvegari
  • 2004 Nederlandse Spellenprijs – Tilnefning
  • 2004 Meeples’ Choice Award
  • 2004 Japan Boardgame Prize Best Advanced Game – Sigurvegari
  • 2004 International Gamers Awards – General Strategy; Multi-player – Tilnefning
Karfa
;