Tiny Epic Kingdoms

Rated 4.00 out of 5 based on 1 customer rating
(1 umsögn viðskiptavinar)

5.430 kr.

Aldur: 13 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 5 leikmenn
Spilatími: 30-45 mín.
Höfundur: Scott Almes

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: GSTGMGTINY01 Flokkur: Merki:
Skoðað: 11

Þú stjórnar litlu konungsríki, og hefur mikinn metnað. Þú vilt auka fólksfjöldann í ríkinu, læra máttuga galdra, byggja himinháa turna, og láta andstæðingana skjálfa á hnjánum þegar þeir heyra nafn þitt nefnt. Vandamálið? Hinir vilja það sama og þú, og það er ekki nóg pláss fyrir alla til að sigra.

Tiny Epic Kingdom er ævintýraspil í litlum umbúðum, þar sem hver leikmaður byrjar með sinn hóp, með eigin tæknitré) og smá svæði. Í spilinu eru leikmenn að safna auðlindum, rannsaka önnur svæði, berjast innbyrðis, rannsaka galdra, og vinna að því að byggja upp himinháan turn til að vernda konungsríkið.

Verðlaun og viðurkenningar

  • 2013 Golden Geek Best Print & Play Board Game – Sigurvegari
Karfa

Engin vara í körfu.

Engar vörur í körfunni.

;