Skoðað: 124
Top Word er sígilt orðaspil — á ensku — sem er fljótlegt að læra en alltaf krefjandi. Spilið gengur út á að búa til sem flest orð áður en tíminn rennur út.
Inniheldur 500 mismunandi stafarugl til að vinna með.
Skemmtilegt stafastuð þar sem allir eru að gera á sama tíma.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar