Trekking Trough History fer með ykkur í ferðalag til merkilegustu viðburða sögunnar. Hittið heimssögulegt fólk og takið þátt í sögulegum viðburðum á meðan þið reynið að sjá eins mikið og þið getið áður en tíminn rennur út.
Spilið er hannað til að jafn vanir sem óvanir geti notið spilsins saman.
Í spilinu farið þið í þriggja daga ferðalag um mannkynssöguna, ferðist um þúsundir ára í tímavél til að upplifa merkilegustuviðburði sögunnar.
Í spilinu eru 108 sögulegir viðburðir: Uppgötvið raunverulegt fólk og viðburði með fallega myndskreyttum spilum. Spilið er hannað með sagnfræðingum til að tryggja örugga nákvæmni og kennslufræðilegt gildi.
Með spilinu fylgir Tímaflakksviðbót (e. Time Warp) sem bætir við nýrri dýpt í spilið.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2024 Spiel des Jahres – Meðmæli
- 2024 Nederlandse Spellenprijs Best Family Game – Tilnefning
- 2023 Mensa Select – Sigurvegari
- 2022 Golden Geek Light Game of the Year – Tilnefning
Umsagnir
Engar umsagnir komnar