Skoðað: 25
Fallegt trépúsl sem auðvelt er að taka með hvert sem er. Þykkir og sterkir púslbitar mynda sex tveggja-bita púsl með dýrum úr sveitinni (hundur, kýr, svín, hæna, og hestur). Brettið og púslin koma í hentugri tösku með haldfangi úr reipi.
Natural Play púslin eru búin til úr endurunnu hráefni og soja-byggðu bleki.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar