Skoðað: 312
Triominos í flottri lúxus útgáfu. Borðspilið minnir mjög á hið klassíska Dómínó. Hér nota leikmenn þríhyrnda plastkubba sem hafa tölu á hverju horni en leggja þarf kubbana þannig á leikborðið að tölurnar passi við minnst tvær tölur sem þegar er búið að leggja niður.
Spil fyrir jafnt unga sem aldna og auðvelt að læra.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar