Skoðað: 281
Einföld ferðaútgáfa fyrir einn leikmann af hinu vinsæla spili Ubongo. Markmiðið er að láta flísarnar passa saman á takmörkuðu svæði á borðinu. Í pakkanum eru 200 þrautir, frá auðveldum í erfiðar.
Auðvelt og fljótlegt spil sem hentar vel í ferðalög.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar