Skoðað: 94
Öll spilin eru með mynd og fyrirsögn. Eitt spil er dregið í hverri umferð. Leikmenn skrifa niður á blað átta orð sem þeir tengja við orðið á myndinni. Þú færð stig fyrir hvert orð sem annar leikmaður hafði einnig skrifað niður. Því fleiri sem eru með sama orðið, því fleiri stig.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2003 Tric Trac – Tilnefning
Umsagnir
Engar umsagnir komnar