Allir leikmennirnir þurfa að stafla öllum einhyrningunum og safna öllum 10 kristöllunum áður en þrumuveður kemur þrisvar sinnum!
Unicorn Glitterluck: Cloud Stacking
Rated 4.00 out of 5 based on 1 customer rating
5.150 kr.
Aldur: 4ra ára og eldri
Fjöldi: 1-4 leikmenn
Spilatími: 15 mín.
Höfundar: Kristin Mückel
Availability: Til í verslun
Vörunúmer: HA304925
Flokkur: Barnaspil
Skoðað: 77
Aldur | |
---|---|
Fjöldi leikmanna | |
Útgefandi | |
Merkingar | Varan er CE merkt |
Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti |
1 umsögn um Unicorn Glitterluck: Cloud Stacking
Skrifa umsögn Hætta við svar
You must be logged in to post a review.
This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.
Sandra Tryggvadóttir –
Frábært spil fyrir litlar prinsessur af öllum kynjum. Fjögurra ára dóttir mín var mjög hrifin af spilinu. Spennan gekk jafn mikið út á þemað (bleikt, einhyrningar, demantar) og spilið sjálft. Það inniheldur samt marga áhugaverða þætti: Smá strategíu í að velja í hvaða átt maður færir hestinn til að lenda á besta reitinum, að stafla skýjunum og hestunum þannig að þeir detti ekki, folald með nafn (Rósalie minnir mig) sem gerir spilið persónlegra, og þrumuský sem birtast þegar eitthvað dettur úr kastalanum sem maður er að byggja. Margt skemmtilegt í gangi og frábært þema fyrir litlar prinsessur sem elska bleikt, einhyrninga og demanta.