Unicorn Glitterluck: Cloud Stacking

Rated 4.00 out of 5 based on 1 customer rating
(1 umsögn viðskiptavinar)

5.150 kr.

Aldur: 4ra ára og eldri
Fjöldi: 1-4 leikmenn
Spilatími: 15 mín.
Höfundar: Kristin Mückel

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Vörunúmer: HA304925 Flokkur:
Skoðað: 77

spilavinir reglur a netinuFimm vinalegir einhyrningar fá svo marga gesti að þeir þurfa að stækka Glitterluck kastala. Leikmenn vinna saman, með fínlegum hreyfingum, að stafla einhyrningum og skýjum, ásamt því að reyna að safna 10 verðmætum bleikum skýjakristöllum. Með því að kasta teningnum og færa Rosalie prinsessu er ráðskast um hverju á að stafla næst. Gætið ykkar! Ef eitthvað dettur, þá þarf að snúa við skýjaflis og þá gæti komið þrumuveður.

Allir leikmennirnir þurfa að stafla öllum einhyrningunum og safna öllum 10 kristöllunum áður en þrumuveður kemur þrisvar sinnum!

Karfa
;