Unlock! eru samvinnuspil í anda flóttaherbergjanna vinsælu. Spilið kemur með þremur ævintýrum (herbergjum) og með því að nota spjöld og app í símanum þínum leysið þið gátur, finnið og búið til nytsamlega hluti og bjargið deginum.
Unlock! Supernatural Adventures inniheldur þrjú ný ævintýri sem þú getur spilað heima hjá þér:
- Nova City under Threat
- Dia de Los Muertos
- Ragnarök
Athugið! Til að spila Unlock! þarf að sækja app frá App Store eða Google Play. Þegar það er komið, þá þarf ekki internettengingu á meðan spilað er.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar