Unlock 2! Mystery Adventures

Rated 4.00 out of 5 based on 1 customer rating
(1 umsögn viðskiptavinar)

6.650 kr.

Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 2-6 leikmenn
Spilatími: 60 mín.
Höfundur: Arnaud Ladagnous, Fabrice Mazza, Sébastien Pauchon, Billy Stevenson

* Uppselt *

Vörunúmer: SPSF2-50124 Flokkur: Merki:

Skráðu þig á biðlistann til að fá tölvupóst strax og þessi vara kemur aftur á lager.

Skoðað: 45

Unlock! eru samvinnuspil í anda flóttaherbergjanna vinsælu. Spilið kemur með þremur ævintýrum (herbergjum) og með því að nota spjöld og app í símanum þínum leysið þið gátur, finnið og búið til nytsamlega hluti og bjargið deginum.

Unlock! Mystery Adventures inniheldur þrjú ný ævintýri sem þú getur spilað heima hjá þér:

  • The House on the Hill: Hvað gengur á í þessu niðurnídda heðfarsetri? Rannsakið málið og brjótið bölvunina sem liggur á staðnum.
  • The Nautilus Traps: Árás sjóskrímslis hrekur ykkur í skjól í gömlum kafbát. Finnið leið aftur upp á yfirborðið!
  • The Tonipals Treasure: Smith kafteinn faldi fjársjóðinn sinn á eyjunni Tonipal. Leysið gátuna áður en Johnson — annar fjársjóðaáhugamaður — finnur fjársjóðinn!
Aldur
Fjöldi leikmanna

, , , ,

Útgefandi

Seríur

Fjöldi púsla
Spilatími

1 umsögn um Unlock 2! Mystery Adventures

  1. Einkunn 4 af 5

    Stefán Ingvar Vigfússon

    Unlock! serían er frábær. Leikmenn hjálpast að við að leysa þrautir og gátur til þess að sleppa úr allskyns kröggum. Spilunum fylgir app sem oft á tíðum er stórskemmtilegt. Mistery adventures er stórskemmtilegt og spooky!

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;