Uno Junior

Rated 4.67 out of 5 based on 3 customer ratings
(3 umsagnir viðskiptavina)

1.950 kr.

Aldur: 3 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 20 mín.

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: SPSS2-UNOJR Flokkur: Merki:
Skoðað: 576

Uno fyrir ung börn!

Leikmenn fá fimm spil hver. Afgangurinn fer í bunka. Efsta spilið er dregið úr bunkanum, því snúið við og leikmenn skiptast á að setja samstætt spil ofan á. Spil geta verið samstæð með tölum, lit, eða dýrum. Leikmaður sem ekki getur lagt út spil, þarf að draga nýtt úr bunkanum. Þegar eitt spil er eftir á hendi, þarf leikmaður að muna að segja “UNO”, annars þarf hann að draga 2 ný spil.

Fyrsti leikmaður sem losnar við öll spilin sín vinnur.

Karfa
;