Unstable Unicorns

Rated 3.00 out of 5 based on 1 customer rating
(1 umsögn viðskiptavinar)

5.950 kr.

Aldur: 14 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 8 leikmenn
Spilatími: 30-45 mín.
Hönnuður: Ramy Badie

Availability: Aðeins 1 eftir

Vörunúmer: TEE3678UUBSG1 Flokkur: Merki:
Skoðað: 159

Komdu þér upp her einhyrninga. Losaðu þig við vini þína. Einhyrningar eru vinir þínir núna.

Unstable Unicorns er kænskuspil um uppáhaldshluti allra: tortímingu og einhyrninga!

Lærið hve fallvölt vinátta ykkar er.

Þið byrjið spilið með einhyrningafolald í hesthúsinu. SVO SÆTT!

En ekki verða of hænd að því, því jafnvel einhyrningafolöldum er ekki óhætt í þessu spili. Það eru meira en 20 töfra-einhyrningar sem hægt er að safna, og hver þeirra er með einhvern kraft. Byggðu her einhyrninga eins hratt og þú getur, áður en einhver þinna svokölluðu vina eyðir þér. Leitaðu hefnda og verndaðu hesthúsin þín með töfrum! Hljómar einfalt? Rólegur, kúreki. Einhver gæti verið með hneggjandi spil sem þýðir aðeins eitt. KLIKKUN!

Fyrsti leikmaðurinn sem klárar einhyrningaherinn sinn mun fá titilinn Réttmætur Drottnari Allra Töfrahluta… að minnsta kosti fram að næsta spili.

Inniheldur 135 spil og reglubók.

Þér gæti einnig líkað við…

Karfa

Millisamtala: 3.290 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun

;