Skoðað: 36
Up Dog er einfalt og fljótlært stokkaspil þar sem þið leikið öll á sama tíma og reynið að uppfylla markmiðaspilin í miðjunni. Það sem skiptir máli er að vera EINI hundurinn sem klárar markmið, því annars fær enginn að hreyfa sig! Kapphlaupið er komið í gang!
Umsagnir
Engar umsagnir komnar