Skoðað: 5
Hér er sjöunda bókin um afglöp þessa iðjuleysingja og í henni eru að finna heilsíðu brandarar en líka bréf sem Viggó hefur sent ritstjórninni á meðan hann var í fríi. Ef einhver heldur að Viggó sé að gera allt vitlaust BARA á vinnutíma þá er hann á villigötum því eins og Jóka, vinkona Viggós segir: lífið með honum Viggó er ævintýri líkast!
Umsagnir
Engar umsagnir komnar