Skoðað: 239
Nú er þetta stórvinsæla partíspil loks fáanlegt í fjölskylduvænni útgáfu. Keppið við vini og fjölskyldu í því að búa til fyndnustu meme-in. Sigurvegari hverrar umferðar er valinn af dómaranum, sem færist alltaf á milli leikmanna. (Vísbending: Passaðu að stokka spilin vel þannig að enginn viti hver á hvaða spil.)
Inniheldur 300 setningar (á ensku) og 65 myndaspil.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar