Skoðað: 57
What’s Going On Here? samræðuspilin hjálpa börnum að draga ályktanir með rökrænum og sjónrænum hætti, og félagslegri reynslu. Spilin þjálfa samskiptahæfileikann og búa til grunn að félagslæsi, skilja vísbendingar og leysa vandamál. Spilin er 50 talsins og innihalda dásamlegar teikningar eftir Saxton Freymann.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- Oppenheim Gold – Sigurvegari
- SNAP Awards – Sigurvegari
Umsagnir
Engar umsagnir komnar