Að vera norn snýst um að höndla kraftmikil töfrahráefni – en norn getur aðeins höndlað svo mikinn kraft áður en allt springur í andlitið á henni. Vandaðu valið á uppskriftum til að halda vinnuborðinu hreinu og reyndu að hlaða of miklu hráefni á borðið hjá hinum því fyrsta nornin sem lætur töfrapott andstæðings sjóða upp úr sigrar!
Whirling Witchcraft
8.250 kr.
Aldur: 14 ára og eldri
Fjöldi: 2-5 leikmenn
Spilatími: 15-30 mín.
Höfundur: Erik Andersson Sundén
* Uppselt *
Uppselt
Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?
Umsagnir
Engar umsagnir komnar