Sprenghlægilegt eftirhermuspil sem er ekkert mál að setja af stað og spila. Súper einfaldar reglur: Dragðu spil, veldu hver þú ert og hvað þú ert að gera, og leiktu það fyrir hina. Mjög sveigjanlegur leikmannafjöldi, allt frá 2 geta spilað — sem gerir þetta mjög áhugavert fyrir stefnumótakvöld. Það er líka ekkert mál að spila yfir netið (Zoom, Facetime og allt það).
Fullt af spilum og nær endalausir möguleikar á samsetningum. Lítið og nett og auðvelt að grípa með sér.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar