Það er allt á fullu í Villta Vestrinu, og aðeins djörfustu dýrin hafa það sem þarf til að ná sínu fram.
Dragðu þér flísar til að byggja nýja bæi á sléttunni og sjáðu samfélagið þitt dafna. Verndaðu borgarana þína frá illum útlögum. Grafðu eftir ríkidæmi í námunum, eða leggðu allt undir á spilaborðinu.
Vestrið er villtara en nokkru sinni, og það þarf kænsku og smá heppni til að sigra í Wild Tiled West.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar