Haustið er gengið í garð, trén hafa verið vökvuð með rigningunni og sveppirnir spretta upp! Þið grænfingraða fólkið eruð tilbúin til að fara á uppáhaldsstaðina ykkar til að tína uppáhaldssveppina ykkar.
Gætið ykkar samt, því aðrir hafa líka fundið þessa leynistaði sem sveppirnir leynast á. Notið hæfileika ykkar til að tína sveppi til að fá bragðbestu uppskeruna.
Wonder woods er stutt og laglegt blekkingarspil með fallegum íhlutum.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar