Skoðað: 62
Einfalt og skemmtilegt teningaspil sem reynir á heppnina.
Í Würfelhelden (einnig kallað The Dice Hunters of Therion) eruð þið hetjur sem eltast við bófa og ræningja. Með teningunum getið þið náð ræningjum, safnað fjársjóði, og bætt við fólki í hópinn ykkar (fleiri teningum). Með hugrekki og heppni munuð þið öðlast heiður í nafni Therion.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar