Glæsilegar dósir, ljúffengt innihald
Tedósirnar frá Østerlandsk 1889 Copenhagen eru fallegar og litríkar og sóma sér í hvaða eldhúsi sem er. Það gerir þær að tilvalinni gjafavöru, eða einfaldlega að einhverju til að láta eftir sér.
Krydduð blanda
Yoga Tea er lífræn lúxusteblanda af koffínlausu jurtatei. Það inniheldur kanil, kardimommu, og engifer. Til að fá sterka chai blöndu, þá er mælt með því að blanda svörtu Assam tei út í.
Bragð
Kryddað og bragðmikið með austurlensku bragði og örlitlum sætum undirtón af kanil og kardimommu.
Uppáhellingur
Til að fá sem ákjósanlegastan bolla af Yoga Tea, þá er gott að láta það liggja í 100°C heitu vatni í 6-8 mínútur. Teið inniheldur hvorki koffín né tannín og má liggja í heitu vatninu eins lengi og þú vilt til að fá meira bragð.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar