Zip-Up Album 24-Pocket er frábær leið til að safna og halda utan um safnaraspil í hefðbundinni stærð og japanskri. Mappan er klædd Nexofyber efni sem gerir hana bæði þægilega viðkomu og glæsilega útlítandi. Að innan er mappan klædd mjúku micro-trefjaefni. Styrkt, stíf kápan verndar spilin þín svo enn betur.
Mappan getur tekið á móti 20 blaðsíðum með 24 hliðarvösum, sem alls gerir pláss fyrir 480 spil (jafnvel þó þau séu tvíplöstuð (e. double-sleeved). Endingargóður rennilás lokar svo möppunni frá öllum hliðum.
- 20 blaðsíður sem taka á móti 480 spilum.
- Rennilásinn er með sérstöku haldi sem gefur betra grip.
- 24 hliðarvasar þola hristing betur.
- Tekur á móti hefðbundinni stærð af spilum, og japanskri.
- Tekur á mót tvíplöstuðum spilum (e. double-sleeved).
- Góð efni (Nexofyber að utan og micro-trefjaefni að innan)
- Glæsilega útlítandi, sýrufrítt og án PVC efna.
Stærð: (B x Þ x H) 325 x 36 x 354 mm
Umsagnir
Engar umsagnir komnar