
Skemmtilegur stærðfræðileikur.
Vefverslunin lokar í dag 20. janúar kl. 18-21 vegna viðhalds. Við ætlum að horfa á leikinn á meðan :D Loka
Skip to content5.150 kr.
Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 15 mín.
Höfundur: Jürgen P. Grunau
Availability: Til í verslun

Skemmtilegur stærðfræðileikur.
| Útgefandi | |
|---|---|
| Aldur | |
| Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti |
| Fjöldi leikmanna | |
| Merkingar | Varan er CE merkt |
| Útgáfuár |
You must be logged in to post a review.
This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.
Stefán frá Deildartungu –
Leikmenn eru skartgripaþjófar og eru að reyna að ná krúnudjásnunum úr safninu. Það gera þeir með því að kasta teningum og nota stærðfræðikunnáttu sína til að leggja saman, draga frá og jafnvel margfalda eða deila tölunum sem koma á teningana til að fá tölurnar sem þarf til að slökkva á hreifiskynjurunum. Þær reikniaðferðir sem eru leyfðar taka mið af kunnáttu yngsta leikmanns.
Mjög spennandi, skemmtilegt og jafnvel fræðandi spil, sem hentar fyrir börn og fullorðna. Þetta er spil sem fullorðna fólkið heldur áfram að spila þegar krakkarnir eru farnir í háttinn.