Steingerður Lóa Gunnarsdóttir

Steingerður Lóa Gunnarsdóttir er menntaður leikjahönnuður sem hefur hannað og komið að útgáfu ýmissa borðspila og tölvuborðspila. Hún er með einstaka þekkingu á borðspilum vegna vinnu sinnar til margra ára í Spilavinum. Hún hefur séð um spilamót og kennslu þar í fjölda ára.

Karfa
;