Ef fólk vill skrĆŗfa adrenalĆniư upp Ć botn, þÔ eru hraưaspil góð leiư til þess. Ćau keyra hart Ć keppnisskapiư Ć okkur og skapa skemmtilegt andrĆŗmsloft fullt af spennu og lĆ”tum. Eưa hvaư? Ćegar Ć©g spurưi nokkra starfsmenn Spilavina um topp 5 hraưaspilin þeirra, þÔ komu nokkur inn sem snerust jafnvel meira um snerpu hugans en handarinnar. Eins eru mƶrg spil þar sem auưvelt er aư hvĆla hƶndina og keppa um aư vera fyrstur leikmanna til aư segja lausnina.
Sum spil voru nefnd oftar en önnur, og sum komust ekki Ô listann en fengu samt að fljóta með sem næstum-Ô-listanum.
Topp 5 hraưaspilin eru 7!
1.-2. sƦti: Geistes Blits / Taco, kƶttur, geit, ostur, pizza
3. sƦti: Jungle Speed
4 sƦti: Set
5.-7. sƦti: Happy Salmon / Ligretto / Tvenna
Ćnnur spil sem fengu atkvƦưi voru: Flotter Otter, Wig Out, Ubongo, Flyin’ Goblin, Who did it?, Speedy Words, og Cobra Paw. HĆ©r aư neưan mĆ” sjĆ” atkvƦưi hvers starfsmanns meư skýringum.
Frosti
- Taco, kƶttur, geit ostur, pizza
Ćaư er hƦgt aư spila þetta bƦưi meư krƶkkum og fullorưnum, og þaư er alltaf fjƶrugt. - Geistes Blitz
Ćg er mjƶg lĆ©legur à þessu en mĆ©r finnst skemmtilegt hvernig maưur er alltaf aư svissa hugsunargangi Ć” milli Ćŗtilokunar og þess sem er eins. - Flyin’ Goblin
Hver fĆlar ekki aư vera aư rƦna kastala og allir aư skjóta Ć” sama tĆma Ć miklu fjƶri? Safna peningum til aư kaupa meira til aư skjóta. - Happy Salmon
Fólk er að framkvæma hreyfingar til að losna við spil à mega stuði. Bara stuð. - Who did it?
Minnis-hraưaspil er skemmtilegt konsept sem Ć©g fĆla.
Svo verưa tvƶ ƶnnur aư fylgja meư. Annars vegar Caramba þar sem eru allir aư gera Ć” sama tĆma og geta stoliư af hver ƶưrum. Hraưaspil þar sem maưur fƦr aư vera leiưinlegur viư hina. Og Ć” hinum kantinum er Clack, sem er frĆ”bƦrt til aư spila meư krƶkkum. Einfalt aư lƦra og kenna.
Ingibjƶrg
- Jungle Speed
SĆgilt og mjƶg spennandi spil sem lƦtur mann vera Ć” tĆ”num allan tĆmann. - Cobra Paw
Einfalt og skemmtilegt og ég myndi fara à ef ég væri orðin leið Ô Tvennu. - Tvenna
Gott hraðaspil fyrir alla og það skiptir ekki mÔli hver er að spila það, það er alltaf jafn erfitt að finna hlutina Ô spilunum. - Taco, köttur, geit, ostur, pizza
Nýtt spil og fær fólk til að brosa og hlægja. Mæli með þvà fyrir stóra hópa. - Set
Gott spil fyrir þÔ sem eru ekki of fljótfærir.
Linda
- Taco, kƶttur, geit ostur, pizza
Ćaư er nýtt og spennandi. Ćg er ótrĆŗlega lĆ©leg à þvĆ, tapa alltaf, en finnst þaư samt skemmtilegt. - Geistes Blitz
Skemmtilegt aư hugsa ekki bara um hvaư er eins, heldur lĆka þaư sem vantar, sem setur hausinn Ć” hliưina. Svo er hƦgt aư bƦta viư reglum sem gera þaư enn erfiưara. - Ligretto
FrÔbært, þvà Kleppari er svo skemmtilegur. Ligretto er Kleppari fyrir fleiri en tvo, allt upp à 12. - Jungle Speed
Eitt af fyrstu hraưaspilunum sem sló Ć gegn hjĆ” Spilavinum. MĆ©r finnst ennþÔ gaman aư grĆpa à þaư. - Speedy Words
ĆưruvĆsi hraưaspil þar sem maưur þarf aư hugsa um orư (en ekki til dƦmis form eưa liti).
Svanhildur
- Ligretto
Gamalt og gott hraưaspil sem virkar fyrir 2 til 12 spilara. MƩr finnst gaman aư vinna meư talnarunur. - Set
ĆvĆlikur heilabrjótur þar sem maưur er bara aư horfa og horfa ⦠og finna þrennu! - Geistes Blitz
SvolĆtiư lĆk rƶkhugsun og Ć SET, en sneggri. HĆ©r er ekki nóg bara horfa og segja, heldur lĆka grĆpa! Svo eru frĆ”bƦrar aukareglur sem hvolfa manni alveg. - Tvenna
Mér finnst mikill kosturað það er hægt að spila Ô marga vegu, en grunnreglan alltaf sú sama. Tvenna er myndræn skynjun à kappi um að finna tvo eins. - Jungle Speed
EinvĆgi og spenna. Keppni Ć aư skynja og grĆpa.
Hraưaspiliư sem er inni hjĆ” mĆ©r þetta Ć”riư en rataưi ekki Ć” listann er Taco, kƶttur, geit, ostur, pizza. Ćaư fylgir þvĆ gleưisprengja og mikill hlĆ”tur. Skiptir litlu mĆ”li hvernig þér gengur, þaư er svo gaman aư vera meư.
Sƶlvi
- Flotter Otter
Mér finnst það svo nægilega flókið einhvern veginn, með aðeins meiri dýpt en hin spilin Ô listanum þvà það er hægt að koma að hlutunum Ô tvo mismunandi vegu. - Geistes Blitz
Trixiư meư aư spilin eru blƶnduư, sum eru einfƶld og maưur Ć” bara aư grĆpa hlutinn en hin eru meư þessu aukaskrefi þar sem maưur þarf aư finna Ćŗt hvaư Ć” aư grĆpa. - Jungle Speed
Ćg hef bara spilaư þaư svo oft og Ć”tt þaư svo lengi aư þaư er bara good reliable. Skemmtilegt konsept aư rĆfast um kefliư Ć miưjunni. Spennan viư aư bĆưa eftir nƦsta spili. - Set
Ćaư er meira Ć heilanum. Ćetta er flóknara en hin spilin og þaư er mikiư Ć boưi. Fólk er aư stara Ć” borưiư og svo allt Ć einu segir einhver Sett! - Taco, kƶttur, geit ostur, pizza
Ćaư er bara svo fyndiư og kjĆ”nalegt.
Mig langaưi svo aư nefna sĆ©rstaklega Clack. Ćaư er svo fĆnt fyrir breiưan hóp. Svo er svo flott hvernig flĆsarnar smella saman meư klakkinu.
Ćorri
- Wig out
Ćetta er svo fallega einfalt, meư svo miklu kaosi aư Ć©g get ekki annaư en sett þaư efst Ć” listann. - Ubongo
à grunninn er þetta hraðakeppni à einskonar Tetris og mér finnst það bara svo skemmtilegt. - Taco, köttur, geit ostur, pizza
Fjƶrugt, fĆflalegt og Ć©g gleymi aldrei þegar Ć©g sĆ” þetta spil spilaư fyrst. Ćg hreinlega varư aư fĆ” aư taka þÔtt. - Geistes blitz
Hraưakeppni Ć aư leysa einfalda þraut. Ćg Ć”tti smĆ” erfitt meư aư gera upp Ć” milli cortex og Geistes Blitz (og er enn meư valkvĆưa) - Happy salmon
Annaư spil sem fyllti mig valkvĆưa. MĆ©r finnst þetta svo skemmtilega hĆ”vƦrt og lĆkamlegt aư Ć©g valdi þaư framyfir Pit, sem er annaư hĆ”vƦrt og skemmtilegt spil.
Ćnnur spil sem mig langaưi aư setja Ć” listann voru t.d. Speed cups, Go Go Gelato, og Dr. Eureka sem eru allt klassĆsk keppni Ć aư raưa upp hlutum Ć” undan hinum. Ćll góð. Eins Ć”tti Ć©g erfitt meư aư velja Ć” milli Geistes Blitz og Cortex sem er meư fjƶlbreyttari þrautir en Ć Geistes Blitz, en þar leyfưi Ć©g einfaldleikinn aư sigra. Annaư valkvĆưaspil var Pit, en þaư er eitt hĆ”vƦrasta spil sem Ć©g hef spilaư. Eins og lauma þar sem allir eru aư gera Ć einu og mega skiptast Ć” viư hvern sem er. Ef þú ert ekki aư taka þÔtt à þvĆ, þÔ mƦli Ć©g meư aư vera à öðru herbergi meư lokaư Ć” milli. Aư lokum Ć”tti Ć©g erfitt meư aư setja ekki Who did it? Ć” listann. FrĆ”bƦrt spil sem Ć” vel heima Ć” topp 5 listanum, en þaư var bara ekki plĆ”ss hjĆ” mĆ©r.