Skoðað: 17
Varúð: Spilið er ekki fyrir börn.
Spil sem lærist á nokkrum mínútum: Hvolfið tímaglasinu, og giskaðu frá þér allt vit á meðan vinir þínir gefa þér vísbendingar án þess að segja bannorðin, því þá missið þið stig.
Spilið er hægt að stilla að lengd eftir þ´vi hvað þið ákveðið að spila upp í mörg stig.
Í kassanum eru 600 orðaspil með 2.400 bannorðum, 8 refsiflísum, og tímaglasi.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar