4 Language Bingo

3.650 kr.

Aldur: 5 ára og eldri
Fjöldi: 2-6 leikmenn
Spilatími: 20 mín.

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Vörunúmer: 689196513329 Flokkur: Merki: ,
Skoðað: 80

Þjálfaðu unga heila með þessu spennandi og skemmtilega spili sem leggur inn spænsku, þýsku, frönsku og Mandarín kínversku. Spilið er með fallegum teikningum eftir Monika Forsberg með hversdagslegum hlutum í mosmunandi flokkum, eins og fötum, mat, tölum, litum, samfélagslegum orðum, og farartækjum.

Þið getið spilað á einu tungumáli, eða bætt við færnina með því að skipta á milli tungumálanna fjögurra í hvert sinn sem flís er dregin. Það barn sem fyrst fyllir út spjaldið sitt sigrar.

Með spilinu fylgir leiðarvísir um framburð, svo leikmenn — ungir sem aldnir — geti bætt framburð sinn á meðan spilað er.

Karfa

Millisamtala: 4.290 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun

;