Hið klassíska 6 nimmt, útfært fyrir börn.
Leikmenn reyna að koma dýrum inn í fjögur fjós. Spilað er sólarganginn í kringum borðið þar sem leikmenn snúa við spilum sem sýna eitt (eða stundum tvö eða þrjú) af 6 mismunandi dýrum. Þegar þú átt að gera, þá bætir þú einu spili þar sem ekkert dýranna á spilinu er fyrir (ef hægt er). Þegar á spilinu er sjötta dýrið í fjósinu, þá færðu öll dýrin í fjósinu sem stig. Spilið er búið þegar stokkurinn klárast. Leikmaðurinn sem er með flest stig sigrar.
Í reglunum eru viðaukar, eins og sá þar sem þið viljið ekki fá spilin, eins og í upprunalega spilinu.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2010 Golden Geek Best Children’s Board Game – Tilnefning
- 2009 Spiel des Jahres Kinderspiel – Meðmæli
Umsagnir
Engar umsagnir komnar