Skoðað: 62
Í þessu skemmtilega spili læra börn að raða í rökrétta röð og byggja upp minni, upprifjun, orðanotkun, og lestur (e. „predictive reading“. Spilið er frábært tæki til að skemmta og kenna börnum að það er sannarlega leikur að læra. 16 sett af þremur flísum. 90% endurunninn pappi. Prentað með grænmetisbleki.
Spilið fékk gull í Oppenheim verðlaununum.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar