Skoðað: 86
Frábært taflsett fyrir byrjendur; með leiðbeiningum um uppsetningu og spilun á skákborðinu sjálfu. Mennirnir eru hannaðir samkvæmt stöðlum USCF og FIDE. Kóngurinn er 9,5 cm hár.
Inniheldur: Fjórðungsbrotið skákborð úr pappa, skákmenn með auka-drottningum, par af jafnteflisteningum, leiðbeiningar á ensku.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar