Brass: Lancashire

13.970 kr.

Aldur: 14 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 60-120 mín.
Höfundur: Martin Wallace

* Uppselt *

Vörunúmer: ROX401 Flokkur: Merki:

Skráðu þig á biðlistann til að fá tölvupóst strax og þessi vara kemur aftur á lager.

Skoðað: 62

Brass: Lancashire — sem kom fyrst út undir heitinu Brass — er viðskiptaspil sem segir sögu frumkvöðla í bómullariðnaðinum í Lancashire í iðnbyltingunni. Þið þurfið að framleiða, byggja, og koma upp stórveldum ykkar og neti svo þið getið nýtt ykkur eftirspurnina eftir járni, kolum og bómull.

Þessi útgáfa er með nýjum teikningum og íhlutum, auk endurbættra regla.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2010 Nederlandse Spellenprijs – Tilnefning
  • 2008 Tric Trac – Tilnefning
  • 2008 International Gamers Awards – General Strategy; Multi-player – Tilnefning
  • 2008 Golden Geek Best Gamer’s Board Game – Tilnefning
  • 2007 Meeples’ Choice Award
  • 2007 Jogo do Ano – Sigurvegari

Aldur

Fjöldi leikmanna

, ,

Spilatími

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Brass: Lancashire”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;