Viðbótarpakki við Cards Against Humanity. Inniheldur sex pakka með þemum sem tengjast poppkúltúr lítillega. Stokkið þessi spil í CAD stokkinn ykkar og látið öllum líða illa næst þegar þið spilið.
Í pakkanum eru: Culture Wars Pack, 90s Nostalgia Pack, 2000s Nostalgia Pack, Scary Pack, Photo Card Pack 3, og Climate Catastrophe Pack. Inniheldur líka 10 ný spil sem var troðið í kassann á síðustu stundu.
Athugið að þetta spil er á ensku.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar