Skoðað: 12
Viðbót við spilið The Castle of Mad King Ludwig
Það leynast ýmis leyndarmál í kastalanum. Fjöldi svana er falinn í yfir 30 nýjum herbergjum sem koma í öllum stærðum og gerðum. Auk þess er hægt að byggja kastalasýki til að auka virði allra herbergja í kastalanum. Konungurinn hefur fundið upp fleiri beiðnir og nú er hægt að byggja sérstök leynigöng loksins.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar