Catapult Feud er fjölskylduspil um að vera síðasti leikmaðurinn sem á eitthvað eftir. Byggið kastalann ykkar, stillið upp hermönnunum, og reynið að skjóta niður alla hermenn andstæðingsins.
Tvær fylkingar, Chaufort og Cunningfield, báðar virtar og heiðvirðar, en hafa eldað grátt silfur saman í áraraðir…
Gerið ykkur klár… miðið valslöngvunum… SKJÓTIÐ!
Umsagnir
Engar umsagnir komnar