Christmas Tea (12 pokar)

1.950 kr.

  • Hitastig vatns: 90-100°C
  • Uppáhellingartími: 3 mínútur

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: 5711738005421 Flokkur: Merki: ,
Skoðað: 23

Bragðið af jólunum, allt árið

Christmas Tea frá Østerlandsk 1889 Copenhagen er gert úr svörtu Keemun tei sem er blandað með klassísku jólakryddi eins og eplum, læknakólfi, nelliku, rósberjum, möndlum, appelsínuberki, garðaberjum, fennikku, einiberjum, kanil- og vanillulykt, kókoshnetubitum, vanillubitum, appelsínubragði, nellikulykt, og Marigold blómum.

Bragð

Þetta er bragðmikið te sem slær á margar jóla- og vetrarnótur, en hægt er að njóta þess árið um kring.

Uppáhellingur

Christmas Tea er byggt á klassísku, svörtu Keemun tei, svo til að ná ákjósanlegasta bragðinu þarf teið að liggja í 100°C heitu vatni í 3 mínútur.

Hvað er svart te?

Svart te, eins og grænt og hvítt te, kemur af teplöntunni  Camellia Sinensis. Svart te er algerlega gerjað (þ.e. oxað) og er sú tegund tes sem hefur lengstan framleiðsluferil: tína, þurrka, rúlla, gerja, og rista. Til að ná sem mestum gæðum eru aðeins efstu, þunnu og dökku sprotarnir tíndir. Tvö lauf og knúpur eru tínd saman, þ.e. tvö lauf og toppsprotinn á milli þeirra.

Meira um teið

Christmas Tea er ein af vinsælustu teblöndunum hjá Østerlandsk 1889 Copenhagen. Christmas Tea er einnig fáanlegt byggt á grænu te.

Þetta box inniheldur 12 píramídatepoka, sem gerðir eru úr PLA, náttúrulegu hráefni sem brotnar auðveldlega niður í náttúrunni.

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Christmas Tea (12 pokar)”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;