Skoðað: 75
Connect 4 er einfalt og skemmtilegt spil þar sem þið keppist við að ná röð af fjórum skífum í ykkar lit á töfluna en þið þurfið að láta skífurnar falla niður í spilið að ofan.
Spilið er lítið og nett, í áldós og hentar vel til að taka með í ferðalag.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar