Cool mint (12 pokar)

1.950 kr.

  • Hitastig vatns: 100°C
  • Uppáhellingartími: 8-10 mínútur

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: 5711738003298 Flokkur: Merki:
Skoðað: 11

Finnst þér mynta góð?

Østerlandsk 1889 Copenhagen var meðal fyrstu fyrirtækjanna til að bjóða upp á jurtate eins og Cool Mint. Enda er þetta ótrúlega góð blanda af jurtatei sem næstum allir halda upp á.

Cool Mint er blandað eftir upprunalegri uppskrift frá Østerlandsk tehúsinu. Það er hreint jurtate úr hágæðahráefni eins og sítrónugrasi, piparmyntu, lakkrísrót, og eplabitum.

Bragð

Það eru margar tegundir af Cool Mint í boði í heiminum. En það verður að segjast að þetta er sú hárrétta og bragðið verður varla kraftmeira.

Bragðið er sætt, og með tónum af lakkrís og piparmyntu. Ef þú færð nammiþörf, prófaðu að fá þér heldur Cool Mint frá Østerlandsk 1889 Copenhagen.

Uppáhellingur

Cool Mint er hreint jurtate sem má liggja í vatninu eins lengi og þú vilt. Bragðið vex með hverri mínútunni. Ákjósanlegast þykir að láta það liggja í 8-10 mínútur í 100°C heitu vatni.

Cool Mint er líka fullkomið sem íste á heitum sumardegi.

Meira um teið

Cool Mint te er ein vinsælasta blanda frá Østerlandsk 1889 Copenhagen. Önnur vinsæl te eru Liquorice Tea, Dragon Mint, Sweet Lemon, og Tiger Mint.

Þetta box inniheldur 12 píramídatepoka, sem gerðir eru úr PLA, náttúrulegu hráefni sem brotnar auðveldlega niður í náttúrunni.

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Cool mint (12 pokar)”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;