Copenhagen blend (12 pokar)

1.950 kr.

  • Hitastig vatns: 100°C
  • Uppáhellingartími: 3 mínútur

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: 5711738003281 Flokkur: Merki: ,
Skoðað: 9

Te Kaupmannahafnar

Copenhagen Blend teið er ein af ljúffengum teblöndum sem er hönnuð af Østerlandsk 1889 Copenhagen. Það inniheldur aðeins hágæða hráefni eins og grænt Sencha te, og svart Keemun te. Til að gera teið ferskt og sumarlegt er blöndu af ljúffengum ávöxtum eins og roðarunna, mangó, rabarbara, kókoshnetum og jarðarberjum. Dásamleg sumarsinfónía.

Bragð

Ljúffeng ávaxtablanda sem fær þig til að hugsa til sólríkra sumardaga.

Uppáhellingur

Copenhagen Blend teið er blanda af svörtu og grænu tei. Til að fá ákjósanlegasta bragðið og viðhalda góðum eiginleikum tesins eins og vítamínum og andoxunarefnum, þá ætti teið að liggja í 100°C heitu vatni í 3 mínútur.

Meira um teið

Þetta box inniheldur 12 píramídatepoka, sem gerðir eru úr PLA, náttúrulegu hráefni sem brotnar auðveldlega niður í náttúrunni.

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Copenhagen blend (12 pokar)”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;