Skoðað: 21
Fallegar teikningar úr ævintýrunum með persónum, stöðum, og mikilvægum hlutum. Hægt er að raða spilunum upp og smíða rökrétta og/eða sprenghlægilegar sögur. Börn byggja upp gagnrýna hugsun þegar þau smíða leið til að koma eldspúandi dreka og töfraseyði í söguna sína um klára stígvélaða köttinn.
Inniheldur 36 myndaspil.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar