Der Verzauberte Turm

7.860 kr.

Aldur: 5 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 15-25 mín.
Höfundur: Inka Brand, Markus Brand

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: 42-40867 Flokkur: Merki:
Skoðað: 81

Þið finnið íslenskar reglur á spilavnir.isHjálp! Litla prinsessan er læst í töfraturninum og hinn illi galdrakarl er búinn að fela lykilinn einhvers staðar í skóginum. Þið þurfið að flýta ykkur að leita, en gætið ykkar. Galdrakarlinn gæti verið á undan ykkur. Hvert ykkar sem finnur lykilinn getur frelsað prinsessuna. En hvað er eiginlega á seyði? Töfraturninn er undir álögum! Nú þarftu að finna rétta lásinn til að frelsa prinsessuna.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2015 Lys Enfant – Úrslit
  • 2015 Dětská hra roku – Úrslit
  • 2014 Vuoden Peli Children’s Game of the Year – Sigurvegari
  • 2014 Guldbrikken Best Children’s Game – Tilnefning
  • 2014 Årets Spel Best Children’s Game – Sigurvegari
  • 2013 Kinderspielexperten “5-to-9-year-olds” – Annað sæti
  • 2013 Kinderspiel des Jahres – Sigurvegari
  • 2013 JUGuinho Children Game of the Year – Úrslit
  • 2013 Golden Geek Best Children’s Board Game – Tilnefning
Karfa
;