Skoðað: 4
Dice Forge: Rebellion, er fyrsta viðbótin við Dice Forge. Hún inniheldur tvær nýjungar sem hægt er að bæta við spilið: þrjátíu arðránsspil (e. exploit) og nýjar hliðar á teningana, ný spjöld, og viðbót við kassann. Allt þetta býður leikmönnum upp á nýjar áskoranir, meiri gagnvirkni, og meiri endurspilunarmöguleika.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar