Dicy Cards er fjölskylduspil sem minnir um margt á Yatzi.
Kastaðu teningunum, veldu bestu samsetningarnar og notaðu spilin þín til að kasta aftur eða skora stig. Gættu að því að þegar spil hefur verið notað, þá frýs það. Segðu „pass“ til að afþýða spilin þín. Verður heppnin með þér nógu lengi til að þú fáir 100 stig?
Einfalt og skemmtilegt spil til að spila með fjölskyldu og vinum.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar