Dominion: Empires

Rated 4.00 out of 5 based on 1 customer rating
(1 umsögn viðskiptavinar)

8.890 kr.

Aldur: 12+
Fjöldi: 2 til 4 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundur: Donald X. Vaccarino
Viðbót við Dominion grunnspilið

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: SPSF2-DO8401 Flokkur: Merki: ,
Skoðað: 29

Dominion viðbót. Nú er þetta ekki lengur konungsríki heldur keisaraveldi. Þetta er tíunda viðbótin við Dominion og inniheldur 96 málm skífur og 300 spil.

Aldur
Seríur

Útgefandi

Fjöldi púsla
Spilatími

1 umsögn um Dominion: Empires

  1. Einkunn 4 af 5

    Salóme

    Mjög góð viðbót við Dominion en kannski heldur lítil m.v. verð og stærð pakkans. Þarna fara lengingar virkilega að rúlla.

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;