Skoðað: 13
Dominion: Hinterlands er sjötta viðbótin við Dominion. Hún bætir við 26 nýjum Kingdom spilum við Dominion, þar af 20 Action spjöld, 3 Treasures spjöldum og 3 Victory spjöldum og 3 Reactions spjöldum. Þema þessarar viðbótar er að eitthvað gerist þegar þú kaupir spilin.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar